Hýsing

Við komum þér í samband við heiminn

Vantar þig nýtt netfang ?

t.d. This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Þú færð netfang sem endar á @austur.is hjá okkur.

 • Mánaðargjald á netfangi kr. 124 m. vsk.
 • Innifalin 100 Mb - stækkað eftir þörfum.
 • Aukapláss kr. 124 m. vsk fyrir hver 100 Mb

Sendu póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. hafir þú áhuga.

Tilkynningar

 • Hér fyrir neðan eru ábendingar og upplýsingar fyrir þá sem hýsa síður hjá okkur. 
 • Allar uppfærslur sem hafa áhrif á öryggi vefsíðnanna verða settar inn á kostnað eigenda ef þeir gera það ekki sjálfir.

Joomla 3.9.25

Öryggisuppfærsla 3. mars 2021

Joomla 3.9.25 er nýjasta uppfærslan. Þetta er Öryggisuppfærsla fyrir Joomla 3.x sem lagar 7 öryggisgalla og nokkrar smávægilegar villur og viðbætur.

Nánari upplýsingar

Wordpress 5.4.2

Öryggis- og viðhaldsuppfærsla 10. júní 2020

WordPress 5.4.2 inniheldur 23 smálagfæringar og viðbætur og 6 öryggisviðbætur. Mælt er með að uppfæra kerfið sem fyrst.

Nánari upplýsingar

Við bjóðum upp á hýsingu óháð stýrikerfum

Linux

Linux vefþjónn fyrir PHP síður eins og Joomla og Wordpress

IIS

IIS vefþjónn sem hentar betur fyrir .NET lausnir og ASP.NET MVC

SQL

Hýsingu á gagnagrunnum MSSQL og MySQL

Backup

Afritun og geymsla á afritum

Custom

Önnur hýsing eftir samkomulagi

 • Þjónusta í boði

  Einingaverð
 • Gagnamagn (100 Mb) - Mánaðarverð m.vsk.

  Kr. 124,-

 • Netfang (100 Mb) - Mánaðarverð m.vsk.

  Kr. 124,-

 • Gagnagrunnur - Mánaðarverð m.vsk.

  Kr. 620,-

 • Lénahýsing með HTTPS - Mánaðarverð m.vsk.

  Kr. 372.-

 • Öryggisuppfærslur - mánaðargjald

  Kr. 930.-
 • Dæmi 1: - Joomla síða - grunnuppsetning

  Verð m. vsk kr. 1.488.- á mánuði
 • Hýsing á 1 léni

 • Gagnamagn innifalið

  300 Mb

 • HTTPS innifalið

 • Gagnagrunnar

  1 MySQL

 • Afritun

  3x í viku

 • Netfang

  1 - stærð pósthólfs 100 Mb

 • Dæmi 2: Joomla síða - með viðbótum

  Verð m. vsk kr. 1.984.- á mánuði
 • Hýsing á 1 léni

 • Gagnamagn innifalið

  500 Mb

 • HTTPS innifalið

 • Gagnagrunnar

  1 MySQL

 • Afritun

  3x í viku

 • Netföng

  3 - hvert pósthólf 100 Mb

 • Ýmsar viðbætur

  Tilboð í hvert skipti
 • Viðburðadagatal

 • Myndagallery

 • Skráningarform

 • Skoðanakannanir

 • Vefverslun

 • Dæmi 3: - Joomla síða - grunnuppsetning og öryggisuppfærslur

  Verð m. vsk kr. 2.418.- á mánuði
 • Hýsing á 1 léni

 • Gagnamagn innifalið

  300 Mb

 • HTTPS innifalið

 • Gagnagrunnar

  1 MySQL

 • Afritun

  3x í viku

 • Netfang

  1 - stærð pósthólfs 100 Mb

 • Öryggisuppfærslur innifaldar

 • Dæmi 4: Joomla síða - með viðbótum og öryggisuppfærslum

  Verð m. vsk kr. 2.914.- á mánuði
 • Hýsing á 1 léni

 • Gagnamagn innifalið

  500 Mb

 • HTTPS innifalið

 • Gagnagrunnar

  1 MySQL

 • Afritun

  3x í viku

 • Netföng

  3 - hvert pósthólf 100 Mb

 • Öryggisuppfærslur innifaldar

Ýmsir möguleikar í boði

Umsjónarsamningur

Við tökum að okkur innsetningu efnis á síður.  Þá er samið um fastan tímafjölda á mánuði og hann notaður eftir þörfum.  Eigandi vefsins getur þá sent inn efni og það verður komið á síðuna næsta virka dag.

Hafðu samband við okkur og við metum þína þörf.

Uppfærslusamningar

Þeir notendur sem eru með vefi í Joomla 3.0.0 og hærra þurfa oft að setja inn uppfærslur á vefi sína.  Vð bjóðum þeim sem þess óska að sjá um þessar uppfærslur, þ.e. fylgjast með því þegar þær koma og setja inn það sem nauðsynlegt er. 

Í stað þess að fá reikning þegar síðan er uppfærð, greiðast 1.000 kr. á mánuði og við sjáum um þetta fyrir þig.

Https

Allir vefir sem við hýsum eru í HTTPS, enda er það orðin krafa hjá mjög mörgum vöfrum.