Skip to main content

Starfsfólk

Hugbúnaðasérfræðingar

Garðar Valur Hallfreðsson

Framkvæmdastjóri og tölvunarfræðingur B.Sc.

Helstu verkefni

Garðar hefur á undanförnum árum sérhæft sig í forritun í .NET rammanum og flestar afurðir afgreiddar með ASP.NET MVC veflausnum. Greining, hönnun og útfærslur viðskiptalausna fyrir atvinnulífið eru hans helstu verkefni.

Tungumál

Íslenska, Enska, þýska, Danska.

Menntun

2007 - 2010     Háskólinn í Reykjavík. BSc í tölvunarfræði.

Reynsla

2011 – Núv.      Austurnet ehf.  Hugbúnaðarsérfræðingur og forritari
2009 – 2011     Lokaverkefni í tölvunarfræði, skráningakerfi landbúnaðaverktaka
2008 – 2009    Skyggnir. Kerfisstjórn og almenn notendaþjónusta.
2005 – 2008    Landsbankinn – söluráðgjafi innan Sölu- og Markaðssviðs á austurlandi.
1997 – 2005     Flugfélag Íslands. Afgreiðslumaður

Styrkleikar

C#          MS Visual Studio, .NET, ASP.NET MVC, Linq, Entity Fwk, Sharepoint
SQL        MS SQL Server
HTML     HTML5 / CSS3, jQuery, Ajax, Kendo UI


Sigurður Páll Behrend

Tölvunarfræðingur M.Sc.

Helstu verkefni

Siggi leitast við að nýta þau tól sem henta best hverju verkefni fyrir sig.  Þannig hefur hann öðlast reynslu í forritun í bæði .NET og opnum hugbúnaði.  Hann hefur víðtæka reynslu í hönnun, forritun, hýsingu, umsjón tölvukerfa, rekstri netkerfa, ásamt ráðgjöf á öllum þessum sviðum.

Tungumál

Íslenska:            Töluð: 7/10, skrifuð: 7/10, lesin: 8/10

Enska:               Töluð: 6/10, skrifuð: 6/10, lesin: 6/10

Danska:            Töluð: 4/10, skrifuð: 3/10, lesin: 5/10

Menntun

1994 - 1998  Menntaskólinn á Egilsstöðum. Brautskráður af Eðlis og Efnafræðibraut.

1999 – 2000  Aalborg University (www.aau.dk). Basis (Undirbúningsnám).

2001 - 2008   Háskólinn í Reykjavík. B.Sc gráðu í Tölvunarfræði

2014 – 2018   Háskóli íslands M.Sc nám í Tölvunarfræði

Reynsla

 < 2000                         Ýmis störf
Fiskvinnsla, sláturhús, landbúnaður o.þ.h.

 2000 - 2005                Ýting ehf.
Vinna, umsjá og viðhald á gps stýrðum jarðýtum.

2006                            Háskólinn í Reykjavík í samstarfi við Skýrr hf.
Útskriftarverkefni í hugbúnaðarfræði, þróun á hugbúnaði til að veita nethjálp fyrir þær vörur sem Skýrr hefur hannað og selt til við skiptavina.

2007 - 2010                Tölvusmiðjan/Nýherji/Skyggnir, Egilsstöðum
Kerfisstjórnun, viðhald og aðstoð með bæði tölvur og hugbúnað við kúnna.

 2010 - 2012                Austurnet
Þróun hugbúnaðar, sérlausnir fyrir kúnna, ráðgjöf um bæði tölvur og hugbúnað.

 2012 – 2013               AN Lausnir
Hugbúnaðarhönnun og þróun fyrir kúnna, ráðgjöf um bæði tölvur og hugbúnað.

 2013 – 2014               AxNorth
Forritun og þróun hugbúnaðar, sérlausnir fyrir ýmsa kúnna, þjónusta í ráðgjöf og greiningu.

 1. feb 2014 – 31.des 2014         Rational Network
Hugbúnaðarhönnun og þróun, kerfisstjórn, forritun dreifðra kerfa

1. jan 2015 – núna   AN Lausnir
Hugbúnaðarhönnun og þróun fyrir kúnna, ráðgjöf um tölvur, smíði hugbúnaðar, hönnun og uppbyggingu næstu kynslóðar netkerfa, heildarlausnir, opin hugbúnað.

Styrkleikar

Microsoft Vörur

  • Windows stýrikerfi fyrir netþjóna frá Windows NT 4 upp í Windows Server 2012R2, uppsetning, umsjón og rekstur, þróun hugbúnaðar.
  • Windows stýrikerfi fyrir vinnustöðvar frá MS-DOS 5 upp í Windows 7, uppsetning, umsjón og rekstur, þróun hugbúnaðar.
  • Exchange server upp í 2013, uppsetning, umsjón og rekstur.
  • Sharepoint frá 2007 til 2013, uppsetning, umsjón og rekstur, þróun sérlausna.
  • SQL Server upp í 2014

Frjáls hugbúnaður

  • Flest Linux stýrikerfi en sérstaklega Debian og afleiður, Red Hat og afleiður, bæði sem stýrikerfi fyrir netþjóna og vinnustöðvar
  • LibreOffice frá The Document Foundation.
  • CPanel á CentOS
  • MySQL

Forritunarmál

  • ANSI C
  • C++
  • C#
  • Java
  • ASP/ASP.NET
  • HTML5/CSS3/Javascript/JQuery
  • PHP
  • Python
  • TSQL

Forritunarumhverfi og tengd verkfæri

  • Visual Studio upp í 2015
  • Code::Blocks
  • CodeLite
  • Eclipse
  • Vim
  • Source control software: Microsoft Visual Sourcesafe, SVN, GIT

Þórunn Hálfdánardóttir

Kerfisfræðingur HR

Helstu verkefni

Þórunn hefur á undanförnum árum sérhæft sig sem vefhönnuður og umsjónarmaður hýsinga hjá Austurnet. Hún hefur sinnt tölvukennslu af ýmsu tagi og hefur mikla reynslu af uppsetningu og viðhaldi veflausna.

Tungumál

Íslenska, Enska,  Danska.

Menntun

Menntaskólinn á Akureyri, stúdentspróf 1977
Kennaraháskóli Íslands 1978-1979
Háskólinn í Reykjavík 1998-2002 (fjarnám) - próf í Kerfisfræði 2002

Ýmis námskeið:
Skjalastjórnun
Tölvunámskeið, ýmis konar

Kennaranámskeið, ýmis konar
Fullorðinsfræðsla
Silfursmíði

Reynsla

1972-1979
Sumarstörf í landbúnaði, fiskvinnslu, á hótelum, verslunum og skrifstofum.

1977-1991 og 1997-1998
Kennsla í grunnskólum á Akureyri, Neskaupstað og Hallormsstað.

1991-1997
Skógrækt ríkisins - aðalskrifstofa Egilsstöðum
Umsjón með launavinnslu allra deilda S.r.
Tölvuumsjón
Skjalavarsla
Bókhald og reikningshald

1999-2000
Tölvuþjónusta Austurlands - almenn tölvuþjónusta

2000-2008
Tölvusmiðjan Egilsstöðum
Hugbúnaðargerð
Greiningarvinna
Vefhönnun
Almenn tölvuþjónusta

2008-2013
Sjálfstætt starfandi verktaki hjá Austurneti ehf.

2013-

Sérfæðingur hjá Austurneti

Styrkleikar

Helstu verkefni:

Vefsíður:

Hönnun, uppsetning og viðhald.
Mest unnið með Joomla vefumsjónarkerfið.
Umsjón með hýsingum og uppfærslum

Námskeið:

Kennsla á ýmsum námskeiðum á vegum Þekkingarnets Austurlands.

Almenn tölvunámskeið
Tölvu- og upplýsingatækni á samþættum námskeiðum.
Sérhæfð námskeið fyrir fyrirtæki og hópa.
Námskeið í vefsíðugerð

Kennsla í tölvu- og upplýsingatækni fyrir Starfsendurhæfingu Austurlands.

Námsefnisgerð:

Bæklingaröð um Tölvu- og upplýsingatækni - fyrir Afl, starfsgreinafélag 2008.

Meðal viðskiptavina:

Þekkingarnet Austurlands, Starfsendurhæfing Austurlands, Fljótsdalshérað, Þróunarfélag Austurlands, Menningarráð Austurlands, Samband sveitarfélaga á Austurlandi, Svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra, Verkstjórasamband Íslands, Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað, Barri hf., ýmis ferðaþjónustufyrirtæki, lítil frumkvöðlafyrirtæki o.fl.


Guðmundur Rúnar Einarsson

Tölvunarfræðingur B.Sc.

Helstu verkefni

Gummi hefur undanfarin misseri unnið í .NET rammanum og þá helst veflausnum í MVC síðum. Gummi hefur einnig sett upp og forritað í smátölvum ásamt því að útfæra smáforrit fyrir snjallsíma. Hann hefur einnig sinnt tölvukennslu á bæði grunnskóla- og menntaskólastigi.

Tungumál

Íslenska, Enska, þýska, Danska.

Menntun
  • 1992-1997 Menntaskólinn á Egilsstöðum, Náttúrufræðibraut.
  • 2006-2010 Kennaraháskóli Íslands og Háskóli Íslands. Grunnskólakennarafræði, B.Ed.
  • 2012-2016 Háskólinn í Reykjvavík, Tölvunarfræði, B.Sc.
Reynsla

1992-2000

  • Hraðfrystihús Eskifjarðar o.fl. störf, mest í sumarvinnu
    • Rækjuvinnsla, fiskvinnsla, landanir o.fl.
  • 2001-2006
    • Eimskipafélag Íslands
      • Skrifstofa, vöruafgreiðsla, lyftara- og hafnarvinna.
    • 2006-2017
      • Egilsstaðaskóli
        • Náttúrufræðikennsla, tölvu- og forritunarkennsla o.fl.
Styrkleikar
  • C#, Java, C++, Python
  • NET
  • HTML5 / CSS3 / Javascript / JQuery
  • MSSQL, SQLite
  • NodeJs
  • Ionic app framework / Angular2
  • MQTT

Guðný Björg Kjartansdóttir Briem

Hugbúnaðarverkfræði B.Sc

Helstu verkefni

Guðný hefur að mestu unnið í .NET rammanum og þá helst ASP.NET MVC veflausnir.

Tungumál

Íslenska, Enska, Danska

Menntun

2015 - 2019 Hugbúnaðarverkfræði B.Sc. Háskólinn í Reykjavík

2011 - 2014 Fjármálaverkfræði B.Sc. Háskólinn í Reykjavík

2007 - 2010 Stúdentspróf Menntaskólinn á Egilsstöðum

Reynsla

2019 - núv. Austurnet Hugbúnaðarsérðfræðingur

2016 - 2019 Mytimeplan Sérfræðingur

2014 - 2016 Landsbankinn Þjónustufulltrúi

2006 - 2015 Verslunin Skógar Afgreiðsla

Styrkleikar
  • C#, Java, C++
  • ASP.NET MVC
  • HTML5 / CSS3 / Javascript / JQuery
  • MSSQL
  • Entity framework / LINQ to SQL

Sigrún Júnía Magnúsdóttir

Margmiðlunarhönnuður, Grafísk Miðlun sveinspróf, tölvunarfræðingur B.Sc.

Helstu verkefni

Sigrún Júnía hefur verið að vinna í Wordpress heimasíðugerð, hönnun á merkjum fyrir fyrirtæki, myndbandagerð fyrir stafræna miðla fyrir einstaklinga og fyrirtæki, ásamt umsjón samfélagsmiðla fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Tungumál

Íslenska, Enska, Danska

Menntun
  • 2007 NTV MCP Netumsjón og Tölvuviðgerðir
  • 2008- 2009 Tækniskólinn grunnnám í Grafískri miðlun
  • 2010-2013 IBA multimedia design AP degree
  • 2014 Tækniskólinn sveinspróf Grafísk miðlun
  • 2023 Háskólinn í Reykjavík. BSc í tölvunarfræði.
Reynsla
  • 2000 Söluskálinn KHB 
    • Afgreisðlustörf, pizzubakstur, matreiðsla
  • 2008 - 2010 Síminn þjónustuver 
    • Tæknileg aðstoð visðkiptavina
  • 2013 - 2017 Héraðsprent
    • Auglýsingagerð, Umbrot á Austurglugganum, Bæklingar og önnur hönnunarvinna. 
  • Sjálfstætt starfandi
    • Hönnun, myndbandagerð, ljósmyndun, grafík, 
Styrkleikar
  • Wordpress
  • Joomla
  • Samfélagsmiðlar
  • Adobe Illustrator, Photoshop, Lightroom, Premere Pro, After Effects.
  • Ljósmyndun
  • Mynbandagerð
  • Hreyfihönnnun

Aðstaðan okkar

Gamla Kaupfélagsloftið

Forsaga okkar


Austurnet var stofnað árið 2011 og á þeim tíma bjuggum við á tveim aðskildum skrifstofum á 2.hæð á Miðvangi 1. Húsnæðið var í raun of lítið frá upphafi, enda fyrirtækið að vaxa, þannig að við enduðum á að flytja hingað í Kaupvang 6 í ársbyrjun 2013. Heimamenn þekkja húsnæðið sem Kaupfélagsloftið eða gömlu Kaupfélagsskrifstofurnar.

Húsnæðið er í eigu HJH ehf og var vel tekið á móti okkur. Áður en við fluttum inn var aðstaðan tekin að öllu leyti í gegn. Húsnæðið var að tekið í gegn og sniðin að okkar þörfum, einnig eftir teikningum frá okkur, en aðstaðan er mjög opin og björt í hjarta bæjarins.

Austurnet ehf

Austurnet er hugbúnaðarfyrirtæki sem hefur innanborðs vel menntaða hugbúnaðarsérfræðinga með langa reynslu í ráðgjöf og þróun hugbúnaðar. Við erum staðsett í miðbæ Egilsstaða og þjónustum stóra sem smáa aðila.

Við forritum, hönnum og hýsum vefsíður og veitum ráðgjöf í öllu sem viðkemur tölvum og hugbúnaði. Öll verkefni í okkar eigu eru ávallt rekin með sjálfbærni í huga.

  • Kennitala:

    530411-0870

  • Bankareikningur:

    569-26-871

  • Heimilisfang:

    Kaupvangi 6
    700 Egilsstöðum

  • Sími:

    547-9800

  • Netfang:

    This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.