MARGMIÐLUN OG GRAFÍK

EFNISSköPUN

Við aðstoðum einstakinga og fyrirtæki við að skara fram úr á stafrænum og prent miðlum með því að greina hvað hentar og sérsníða efni fyrir hvern og einn.

Myndbönd

Myndbönd eru mikilvægur hluti af efnissköpun og markaðssetningu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Austurnet ehf býður upp á myndbandagerð fyrir starfræna miðla. 

Efnissköpun

Við hjá Austurneti ehf hjálpum þér eða þínu fyrirtæki að framleiða efni fyrir stafræna miðla, svo sem ljósmyndir, myndbönd og hreyfihönnun.

Hönnun

Við hjá Austurneti ehf sjáum um hönnun fyrir þig eða þitt fyrirtæki. Merki, auglýsingar, grafík, bæklingar, fréttabréf til birtingar á prenti eða stafrænt.